Útskriftarmyndir

Stúdentamyndataka - útskriftarmyndataka

Það er eiginlega bráðnauðsynlegt að eiga góða stúdenta- eða útskriftarmynd af sér þegar þessum merka áfanga er náð. Það er bara spurning hvort að það eigi að nota tækifærið og fá alla fjölskylduna með í myndatökuna eða ekki. Pakki II ef það er einstaklingur, Pakki III ef fjölskyldan er með. Pakki I getur líka dugað. Þið ráðið því hvort þið fáið myndabók með fullt af myndum eða látið nokkrar stækkanir duga.


Pakki I - Einfalt og ódýrt

Stutt og ódýr myndataka til að fá 2-4 mismunandi myndir. 

Aðeins fyrir eina manneskju.

 • 15-20 mínútur í myndatöku
 • 2-4 mismunandi uppstillingar

 • Myndir í skjáupplausn sendar í tölvupósti

 • 2 stækkanir í 13x18 með kartoni

Stækkanir, strigamyndir, jólakort og annað er aukalega skv. verðskrá.

Verð: 25.000  |  2-4 myndir

  ➥Bóka tíma


Pakki II - Vinsælast

Útskriftarmyndataka

 • 30 mínútur í myndatöku
 • 8-12 mismunandi uppstillingar
 • Fullt af myndum til að velja úr

Innifalið:

 • Myndabók með 10 myndum
 sem þú velur
 • 2 stækkanir í 13x18 með kartoni
 • Valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti

Hægt að velja allt að 25 myndir í bók. Aðeins 900kr per mynd.

Auka stækkanir, rammar, strigamyndir, jólakort og annað er aukalega skv. verðskrá.

Það er hægt að bæta við mynd af foreldrum eða syskinum.

Verð: 45.000  |  10+ myndir

Verð: 35.000 - án bókar

 

  ➥Bóka tíma


Pakki III - Stóri pakkinn

Útskriftarmyndataka með fjölskyldumyndum. 

Hentar stærri fjölskyldum. Einnig hægt að skipta um föt og fá öðruvísi uppstillingu af nemanum.

 • Allt að 60 mínútur í myndatöku
 • 12-20 mismunandi uppstillingar
 • Fullt af myndum til að velja úr
 • Hægt að skipta um föt og koma með áhugamál/gæludýr
 • Börnin sér, systkinin saman og fjölskyldumynd

Innifalið:

 • Myndabók með 16 myndum
 • 1 stk 20x30 stækkun með kartoni
 • 2 stækkanir í 13x18 með kartoni
 • Valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti

Hægt að velja allt að 25 myndir í bók. Aðeins 900kr per mynd.

Auka stækkanir, rammar, strigamyndir, jólakort og annað er aukalega skv. verðskrá.

Verð: 59.000  |  16+ myndir

Verð: 48.000 - án bókar

  ➥Bóka tíma


Úti-myndataka

Það er tilbreyting að fara út í myndatöku þegar veður leyfir. Svo er líka hægt að blanda saman stúdió myndatöku og úti myndatöku. Kostar 15.000 aukalega að fara út. Það er tíminn sem fer í að pakka niður, keyra fram og til baka og koma dóti inn í studio aftur.

 • Pakki 2 + 9.000
 • Pakki 3 + 9.000

4.500/klst fyrir ferðakostnað utan höfuðborgarsvæðisins.

Verð: Pakki 1 til 3 + 9.000

  ➥Bóka tíma


Ljósmyndstofa  |  Stúdentamyndatökur  |  Jón Páll ljósmyndari