Stjórnendur

Portrett fyrir stjórnir, stjórnendur og opinberar persónur

Vandaðar myndir til birtinga í fjölmiðlum, á vef fyrirtækis, ársskýrslum og öðru kynningarefni.

Við prófum nokkar útgáfur og finnum rétta útlitið sem hentar viðfangsefninu. Margar mismunandi uppstillingar í boði. Fyrst og fremst erum við að búa til birtingarhæft kynningarefni sem nýtist í mörgum mismunandi miðlum.

  • Útlit sem hentar viðfangsefninu
  • Meiri tími, vandaðri lýsing
  • Photoshop eftir þörfum
  • 2-4 fullunnar myndir í fullri upplausn
  • Afhent bæði í lit og svart hvítu
  • Myndir sendar á tölvupósti í fullri upplausn - ca A3+ eða 30x45 upplausn
  • Leyfi til birtinga í fjölmiðlum, fyrir kynningarefni fyrirtækja og stofnana

Hafið samband til að fá upplýsingar um verð og útfærslu...


Starfsmannamyndir

Starfsmannamyndir snúast um magn og hraða. Sjá hér: Starfsfólk