Starfsmannamyndir

Starfsmannamyndir

Myndir af starfsfólki fyrirtækja og stofnana. Starfsmannamyndir fyrir heimasíður, kynningarefni, starfsmannapassa, aðgangspassa, skírteini, aðgangskort og fleira. Einstaklingsmyndir og hópmyndir í ýmsum útgáfum.


Mismunandi útfærslur henta ólíkum fyrirtækjum!

WOW air - Flugmenn og flugstjórar hjá WOW air.


Sérvinnsla - Starfsfólk á lituðum bakgrunni fyrir heimasíður.


Intellecta - Töffaralegar svart hvítar myndir og nærmyndir í lit á hvítum bakgrunni.


Reitir fasteignafélag - Starfsmannamyndir fyrir vef, myndað á skrifstofu Reita í Kringlunni.


Bókhald og þjónusta - Myndað í stúdíó ásamt hópmyndum á hvítum bakgrunni.


Sparnaður - Myndað á skrifstofu Sparnaðar fyrir kvöldfagnað þannig að allir mættu í betri fötunum.


Mímir - Starfsmenn, myndað á drappleitum bakgrunni hjá Mími.


Olíudreifing - Myndir fyrir aðgangspassa og vef. Sérvalinn bakgrunnur.


Vatnajökulsþjóðgarður - Myndað í studio á hvítum bakgrunni.


Starfsmannamyndir

A: Myndað í stúdió hjá mér fyrir minni hópa og einstaklinga.

B: Ég kem til ykkar, set upp ljós, bakgrunn og mynda starfsfólkið hjá ykkur. Það er þá minni truflun frá vinnu.

Í framhaldi er svo hægt að taka á móti nýjum- og stökum starfsmönnum í stúdíó hjá okkur.

  • 1 mynd í net-upplausn til birtinga á heimasíðu
  • Litmynd og/eða svart hvít
  • Myndir sendar á tölvupósti
  • Takmörkuð upplausn - 3.5x4.5cm / 600x800 pixlar

Grunnverð per einstakling í stúdíó með hvítum bakgrunni: 6.900 m/vsk

- Hafið samband til að fá tilboð fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir.