Starfsmannamyndir

Starfsmannamyndir

Myndir af starfsfólki fyrirtækja og stofnana. Starfsmannamyndir fyrir heimasíður, kynningarefni, starfsmannapassa, aðgangspassa, skírteini, aðgangskort og fleira. Einstaklingsmyndir og hópmyndir í ýmsum útgáfum.

Hvernig myndar maður 65 flugmenn á sama stað á sama tíma?

(Hafið samband til að fá svar við spurningunni að ofan...)


Mismunandi útfærslur henta ólíkum fyrirtækjum!

WOW air - Flugmenn og flugstjórar hjá WOW air ásamt hópmynd að ofan.


Sérvinnsla - Starfsfólk á lituðum bakgrunni fyrir heimasíður.


Intellecta - Töffaralegar svart hvítar myndir og nærmyndir í lit á hvítum bakgrunni.


Reitir fasteignafélag - Starfsmannamyndir fyrir vef, myndað á skrifstofu Reita í Kringlunni.


Bókhald og þjónusta - Myndað í stúdíó ásamt hópmyndum á hvítum bakgrunni.


Sparnaður - Myndað á skrifstofu Sparnaðar fyrir kvöldfagnað þannig að allir mættu í betri fötunum.


Mímir - Starfsmenn, myndað á drappleitum bakgrunni hjá Mími.


Olíudreifing - Myndir fyrir aðgangspassa og vef. Sérvalinn bakgrunnur.


Vatnajökulsþjóðgarður - Myndað í studio á hvítum bakgrunni.


Starfsmannamyndir

A: Myndað í stúdió hjá mér fyrir minni hópa og einstaklinga.

B: Ég kem til ykkar, set upp ljós, bakgrunn og mynda starfsfólkið hjá ykkur. Það er þá minni truflun frá vinnu.

Í framhaldi er svo hægt að taka á móti nýjum- og stökum starfsmönnum í stúdíó hjá okkur.

  • 1 mynd í net-upplausn til birtinga á heimasíðu
  • Litmynd og/eða svart hvít
  • Myndir sendar á tölvupósti
  • Takmörkuð upplausn - 3.5x4.5cm / 600x800 pixlar

Grunnverð per einstakling í stúdíó með hvítum bakgrunni: 6.900 m/vsk

- Hafið samband til að fá tilboð fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir.


Hópmyndir

Notaðu tækifærið þegar allir koma saman og gerum hópmynd af öllum.


Portrett fyrir stjórnir, stjórnendur og opinberar persónur

Starfsmannamyndir snúast um magn, hraða og lágt verð. Vandaðri portrettmyndir. Sjá hér: Stjórnendur