Portrett

Einstaklingsmyndir

Persónulegar portrettmyndir. Einstaklingsmynd, andlitsmynd, brjóstmynd, sitjandi, standandi eða hvað sem er. Bara að það virki.

 ➥Bóka tíma

Portrett fyrir einstaklinga.

Vandaðri portrettmyndataka fyrir einstaklinga. Við gefum okkur þann tíma sem þarf til að fanga rétta augnablikið. Meiri tími, fleiri myndir, hærri upplausn, Photoshop og vandaðri vinnubrögð skýrir mun á portrett og passamynd.

 • 2 fullunnar myndir í góðri upplausn
 • Litmyndir og/eða svart hvítt
 • Hægt að nota á félagsmiðla
 • Myndir sendar á tölvupósti í  - ca A6 eða 10x15 upplausn
 • Hægt að fá passamyndir í leiðinni.

Verð: 19.900

Verð: 24.900 með 2 stækkunum í 13x18 með kartoni


Portrett fyrir stjórnendur og opinberar persónur

Myndir til birtinga í fjölmiðlum, á vef fyrirtækis, ársskýrslum og öðru kynningarefni.

Við prófum nokkar útgáfur og finnum rétta útlitið sem hentar viðfangsefninu. Margar mismunandi uppstillingar í boði. Fyrst og fremst erum við að búa til birtingarhæft kynningarefni sem nýtist í mörgum mismunandi miðlum.

 • Útlit sem hentar viðfangsefninu
 • Meiri tími, vandaðri lýsing
 • Photoshop eftir þörfum
 • 2-4 fullunnar myndir í fullri upplausn
 • Afhent bæði í lit og svart hvítu
 • Myndir sendar á tölvupósti í fullri upplausn - ca A3+ eða 30x45 upplausn
 • Leyfi til birtinga í fjölmiðlum, fyrir kynningarefni fyrirtækja og stofnana

Verð: 55.000 m/vsk


Starfsmannamyndir.

Myndir af starfsmönnum fyrirtækja og stofnana. Verð miðast við staka starfsmenn í studio.

 • 1 mynd í net-upplausn til birtinga á heimasíðu
 • Litmynd og/eða svart hvít
 • Myndir sendar á tölvupósti

Verð: 6.900

- Hafið samband fyrir tilboð til stærri fyrirtæki og stofnanir.

Svo get ég komið til ykkar, sett upp aðstöðu og myndað fjölda starfsmanna. Það eru þá minni truflun frá vinnu. Geri föst verðtilboð. Hafið samband með fjölda starfsmanna og útfærslu ef það er ljóst.


Superstudio ljósmyndstofa  |  Portrettmyndir  |  Jón Páll ljósmyndari