Portrett

 ➥Bóka tíma

Portrett myndataka fyrir einstaklinga.

Sláðu margar flugur í einu höggi.

Vandaðri portrettmyndataka fyrir einstaklinga. Við gefum okkur þann tíma sem þarf til að fanga rétta augnablikið. Meiri tími, fleiri myndir, hærri upplausn, Photoshop og vandaðri vinnubrögð skýrir mun á portrett og passamynd.

 • 2 fullunnar myndir í góðri upplausn
 • Litmyndir og/eða svart hvítt
 • Myndir sendar á tölvupósti
 • Hægt að fá passamyndir í leiðinni.

Verð: 19.900

Verð: 24.000 með 2 stækkunum í 13x18 með kartoni


Starfsmenn fyrirtækja.

Myndir af starfsmönnum fyrirtækja.

 • 1 mynd í net upplausn til birtinga á heimasíðu
 • Litmynd og/eða svart hvít
 • Myndir sendar á tölvupósti

Verð: 6.900


Stjórnendur og opinberar persónur

Mynd til birtinga í fjölmiðlum, á vef fyrirtækis, árskýrslum og öðru kynningarefni.

Við prófum nokkar útgáfur og finnum rétta útlitið sem hentar viðfangsefninu. Margar mismunandi uppstillingar í boði. Fyrst og fremst erum við að búa til birtingarhæft kynningarefni sem nýtist í mörgum mismunandi miðlum.

 • Útlit sem hentar viðfangsefninu
 • Meiri tími, vandaðri lýsing
 • 2-4 fullunnar myndir í fullri upplausn
 • Afhent bæði í lit og svart hvítu
 • Myndir sendar á tölvupósti í fullri upplausn
 • Leyfi til birtinga í fjölmiðlum, kynnignarefni fyrirtækja og stofnana

Verð: 45.000


Superstudio ljósmyndstofa  |  Portrettmyndir  |  Jón Páll ljósmyndari