Myndatökur - verð


Barna- fermingar-, útskriftar og fjölskyldumyndapakkar


Pakki I - Einfalt og ódýrtStutt og ódýr myndataka til að fá 2-4 góðar myndir af barninu, systkinunum, fermingarbarninu, stúdentinum eða fjölskyldunni. Sniðugt fyrir fólk sem vill koma oftar en fá minna í einu.

ATH: Ekki full myndataka. Hentar ekki fyrir yngri börn.

Myndataka:

 • 15 mínútur í myndatöku
 • 2-4 mismunandi uppstillingar

 • Myndir í skjáupplausn sendar í tölvupósti
 (10x15cm/1.600px)

Innifalið:

 • 2 stækkanir í 13x18 með kartoni

Verð: 24.900  |  2-4 myndir

 ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Pakki II - Vinsælast

Barna-, fermingar- eða útskriftarmyndataka.

Hægt að skipta um föt og fá mynd með áhugamáli, í kirtli eða gæludýrum. Svo er ég með eitthvað af stólum, tröppum, rólu og dóti til að krydda þetta aðeins.

Myndataka:

 • 30 mínútur í myndatöku
 • 8-12 mismunandi uppstillingar
 • Fullt af myndum til að velja úr

Innifalið:

 • Myndabók með 10 myndum
 að eigin vali
 • 2 stækkanir í 13x18 með kartoni

Stafrænt:

 • 10 valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

Hægt að velja allt að 25 myndir í bók. Aðeins 900kr per mynd.

Verð: 45.000  |  10+ myndir

Pakki II b: 35.000 - án bókar

(Mælum með pakka 3 ef þið viljið fá fjölskyldu- og systkinamyndir með. Það er þó hægt að bæta við einni fjölskyldumynd fyrir minni fjölskyldur í pakka II.)

 ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Pakki III - Stóri pakkinn

Barna-, fermingar- eða útskriftarmyndataka með fjölskyldumyndum

Myndataka:

 • Allt að 60 mínútur í myndatöku
 • 12-20 mismunandi uppstillingar
 • Fullt af myndum til að velja úr
 • Hægt að skipta um föt og koma með áhugamál/gæludýr
 • Börnin sér, systkinin saman og fjölskyldumynd

Innifalið:

 • Myndabók með 16 myndum að eigin vali
 • 1 stk 20x30 stækkun með kartoni
 • 2 stækkanir í 13x18 með kartoni

Stafrænt:

 • 16 valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

Hægt að velja allt að 25 myndir í bók. Aðeins 900kr per mynd.

Verð: 55.000  |  16+ myndir

Verð: 43.000 - án bókar

 ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Jólamyndataka með jólakortum


Pakki I - Jólamyndataka með jólakortum

Stutt og ódýr myndataka til að fá 1-2 myndir af barninu, systkinunum eða fjölskyldunni. 30 sérprentuð jólakort með umslagi fylgir

Myndataka:

 • 15 mínútur í myndatöku
 • 1-2 uppstillingar

 • Myndir í skjáupplausn sendar í tölvupósti
 (10x15cm/1.600px)

Innifalið:

 • 30 sérprentuð jólakort, A6 með 2 myndum, persónulegri kveðju og umslagi
 • Þarftu fleiri kort? Greiðir bara fyrir aukakort eftir þörfum

Uppfært í veglegri jólakort:

 • Við erum með nokkrar tegundir af jólakortum í ýmsum útfærslum.
 • Þið getið uppfært í veglegri jólakort og fengið fleiri eftir þörfum.
 • Hægt að vélprenta utan á umslög eftir Excel nafnalista.

Verð: 29.000  |  1-2 myndir

 ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Stórfjölskyldan


Pakki IV - Stórfjölskyldan og hver fjölskylda fyrir sig

Notaðu tækifærið þegar allir koma loksins saman og myndaðu fólkið þitt í bak og fyrir.

Myndataka:

 • Allt að 2ja klukkustunda myndataka
 • Hópmynd af stórfjölskyldunni
 • Myndir af hverri fjölskyldu fyrir sig.
 • Myndir af afa og ömmu, börnum, barnabörnum, systkinum, foreldrum, frændum og frænkum.
 • 12-20 uppstillingar

 • Fullt af myndum til að velja úr

Innifalið:

 • Myndabók með 24 myndum að eigin vali
 • 1 stk 22x33 stækkun með kartoni

Stafrænt:

 • 24 valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

 - Stækkanir, myndabækur og fleira aukalega eftir þörfum.

Verð: 59.000  |  24+ myndir

 ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Pakki IV b - Eingöngu hópmynd af stórfjölskyldunni

Stillt upp fyrir eina hópmynd.

Tek líka portrettmynd af afa og ömmu.

Verð: 39.000  |  Innifalið 1 stækkun 22x33 með kartoni fyrir 30x40 ramma.

 ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Pakki IV c - Myndað í veislusal

Við mætum í veisluna með græjur og tökum eina mynd af öllum hópnum. Tek líka portrettmynd af afa og ömmu og kannski nokkrar í viðbót.

Verð: 48.000 |  Innifalið 1 stækkun 22x33 með kartoni fyrir 30x40 ramma.

  ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Útimyndataka


Myndataka úti

Það er tilbreyting að fara út í myndatöku þegar veður leyfir. Svo er líka hægt að blanda saman stúdió myndatöku og úti myndatöku.

 • Pakki II + 9.000
 • Pakki III + 9.000 
 • Pakki IV + 9.000

- Hafið samband með myndatöku utan höfuðborgarsvæðisins.

Verð: Pakki II-IV + 9.000

 ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Nýbura- og bumbumyndatökur


Pakki II - Nýburar, kríli, ungabörn. 

Mæli með morgnum fyrir kornabörn. Meira næði, meiri tími og oftast betri árangur.

Myndataka:

 • Meiri tími í myndatöku - pantar tíma fyrir hádegi
 • 8-12 mismunandi uppstillingar

Innifalið:

 • Myndabók með 10 myndum
 að eigin vali
 • 2 stækkanir í 13x18 með kartoni (eða stærri og greiðir mismuninn)

Stafrænt:

 • 10 valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

Verð: 45.000  |  10+ myndir

Pakki IIB: 35.000 - án bókar

  ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Bumbumyndataka - óléttumyndir.

Fangaðu þetta sérstaka tímabil í lífi þínu. Fyrirheit um nýtt líf.

Myndataka:

 • Vönduð myndataka

Innifalið:

 • 2 13x18 stækkanir með kartoni
 • Stafrænt: Valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

Verð: 24.900

   ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Bumbu- og nýburamyndataka  |  3 skipti

Þið komið í 3 skipti. Fyrst í bumbumyndatöku. Svo með krílið nýfætt og loks u.þ.b. hálfs árs. Þið fáið myndirnar í skjáupplausn sendar í tölvupósti strax en veljið síðan myndir fyrir myndabók eftir síðustu myndatökuna. Þér er að sjálfsögðu frjálst að fá stækkanir strax. 

3 myndatökur:

 • 1. Bumbumyndataka  |  32-36 vikur á leið
 • 2. Barnið nýfætt  |  1-4 vikna
 • 3. Ungbarnamyndir  |   ca 6 mánaða

Innifalið:

 • 16 mynda bók eftir síðustu töku
 • 2 13x18 stækkanir með kartoni
 • Stafrænt: Valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

Verð: 19.900 x 3  - þ.e. hvert skipti 

 ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Bumbu- og nýburamyndataka  |  9 skipti

Þið komið í 9 skipti eða á tveggja mánaða fresti fyrsta árið og svo 18 mánaðan. Bumbumyndataka, nýbura og 6 mánaða er aðeins lengri tími en hin skiptin styttri. Skemmtileg heimild um vöxt og þroska barnsins fyrsta árið. Sama fyrirkomulag og að ofan.

Myndataka:

 • 9 skipti
 • 3x30 mínútur
 • 5x15 mínútur

Innifalið:

 • 30 mynda bók afhent í lokin, stærri bók - 30x30cm
 • 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni
 • Stafrænt: Valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

Verð: 14.000 hvert skipti

  ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Portrett og passamyndir


Portrett myndataka.

Portrettmynd til einkanota. Sláðu margar flugur í einu höggi. Myndir fyrir Facebook og aðra félagsmiðla, starfsumsóknir, passamynd í vegabréf og fyrir bílpróf, fyrir bankann og til að gefa elskunni.

Vönduð portrettmyndataka fyrir einstaklinga. Gefum okkur góðan tíma til að fanga rétta augnablikið.

 • Vönduð myndataka

Innifalið:

 • 2 fullunnar myndir að eigin vali
 • Bæði SH og lit
 • Stafrænt: Valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti  (10x15cm/1.600px)
 • Hægt að fá passamyndir í leiðinni.

Verð: 19.900 m/vsk

Verð: 24.900 með tveimur 13x18 stækkunum með kartoni.

 ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Portrett fyrir stjórnendur og opinberar persónur

Myndir til birtinga í fjölmiðlum, á vef fyrirtækis, ársskýrslum og öðru kynningarefni.

Við prófum nokkar útgáfur og finnum rétta útlitið sem hentar viðfangsefninu. Margar mismunandi uppstillingar í boði. Fyrst og fremst erum við að búa til birtingarhæft kynningarefni sem nýtist í mismunandi miðlum.

 • Útlit  (look) sem hentar viðfangsefninu
 • Meiri tími, vandaðri lýsing

Innifalið:

 • Photoshop eftir þörfum
 • 2-4 fullunnar myndir í fullri upplausn
 • Afhent bæði í lit og svart hvítu
 • Myndir sendar á tölvupósti í fullri upplausn - ca A3+ eða 30x45 upplausn
 • Leyfi til birtinga í fjölmiðlum, fyrir kynningarefni fyrirtækja og stofnana

Verð: 55.000 m/vsk

 ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Módelmyndir og fitnessmyndataka


Módel myndataka

Módelmyndataka fyrir verðandi fyrirsætur. Það er nauðsynlegt að vera með góðar myndir til að byrja í bransanum. Hægt að skipta um föt og prófa mismunandi pósur.

 • Vönduð myndataka

Innifalið:

 • 4 fullunnar myndir i A4 upplausn
 • Fleiri myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn

Verð: 19.900

Verð: 24.000 með 4 stækkunum í A4 án kartons.

   ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Fitness myndataka

Myndataka fyrir fitnessfólk. Ég nota sérstaka lýsingu til að draga fram massann og gera kroppnum góð skil.

 • Vönduð myndataka

Innifalið:

 • 4 fullunnar myndir í A4 upplausn
 • Fleiri myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn

Verð: 19.900

Verð: 24.000 með 4 stækkunum í A4 án kartons.

   ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is


Gjafabréf - gjafakort


Gjafabréf fyrir myndatöku - Gjafakort

 

 

Gjafabréf fyrir myndatöku er tilvalið jóla- afmælis- eða tækfærisgjöf. Gjafakort fyrir hinar ýmsu myndatökur. Litlir sem stórir pakkar í boði. Móttakandi getur uppfært í stærri pakka og greitt mismuninn sjálf/ur.

Hægt er að velja úr ýmsum myndatökutilboðum eða ákveðna upphæð:

 • Pakki I
 • Pakki II eða IIb
 • Pakki III eða IIIb
 • Pakki IV
 • Bumbu
 • Nýbura
 • Ungbarna
 • Portrett
 • Módelmyndir
 • Fitnessmyndir
 • Velja upphæð! Þið veljið upphæð og viðtakandi getur þá bætt við eftir hentugleika.

Myndatökur fara svo fram þegar það hentar viðtakanda.

 ➥Gjafakort: www.ljosmyndastofa.is


Gott að vita....


Fyrir þínar mætustu minningar!

Að fara með börnin til atvinnuljósmyndara er ódýr þjónusta þegar horft er til líftíma vörunnar sem getur spannað áratugi og jafnvel heila öld. Það er fátt sem endist svo lengi. Ekki bílarnir, ekki raftækin, ekki matur né drykkir og stundum endumst við ekki sjálf. Við eyðum mun hærri upphæðum mánaðarlega í neysluvörur, afþreyingu og ýmiskonar dót sem endist einungis stundarkorn. Stækkanir af börnunum og fjölskyldunni ykkar er í raun ómetanlegt.

Skýringar:

Myndataka - Þessir pakkar eru startpakkar með inniföldum stækkunum og myndabókum. Það er svo undir hverjum og einum komið hvort þið viljið fá meira en það sem er í pakkanum. Fleiri stækkanir, strigamyndir, jólakort, rammar og annað er svo aukalega samkvæmt verðskrá - Stækkanir ofl. Þá er hægt að bæta við myndum í myndabækurnar ef myndatakan heppnast vel.

 • A: Fyrst er myndataka hjá ljósmyndara - frá 15 mínútum í 2 klst.
 • B: Svo er eitthvað innifalið - stækkanir, myndabækur með 10, 16, 24 myndum.
 • C: Þá er ykkur frjálst að versla aukalega - fleiri stækkanir, strigamyndr, rammar, aukamyndir í bækur, jólakort, myndir í prentupplausn o.s.frv.

Aðal málið er að fá góðar og fallegar myndir til að velja úr. Það tekur tíma og þeim meiri tími sem ég hef til að vinna með ykkur þeim meira höfum við að velja úr og oftast betri myndir.

Þú velur myndirnar  - Við sendum ykkur fjölda mynda í skjáupplausn í tölvupósti og þið veljið myndirnar í næði heima hjá ykkur og sendið svo númerin á myndunum til baka.

Fjölskyldumynd - Það getur tekið drjúgan tíma að fá "bara eina" góða fjölskyldumynd. Það fer eftir stærð fjölskyldu, aldri barna og hvernig fólkið er upplagt. Foreldrar með einu fermingarbarni er oftast lítið mál en með 2-3 yngri börnum gæti það tekið mun meiri tíma.

Skjáupplausn/netupplausn - Takmörkuð upplausn á mynd. M.ö.o. það er hægt að nota hana í tölvusamskiptum, á Facebook, tölvupósti, skoða í sjónvarpi og þess háttar en ekki hægt að prenta hana út nema mjög litla. Sleppur kannski á boðskort, 10x15cm eða minna.

Prentupplausn - Mynd í fullum gæðum sem hægt er að stækka myndir aftur og aftur í mismunandi stærðum. Það þarf að undirbúa strigamyndir sérstaklega og er það auðsótt mál. Bara hafa samband.

Innifalið - 13x18 stækkanir eru vinsælastar en þú getur uppfært í stærri ef þú vilt. Þú greiðir þá mismuninn.

Myndabækur - Hér er sýnishorn af myndabók. Fjöldi mynda í myndabók er lágmarksfjöldi. Þið getið bætt við myndum 900kr fyrir hverja aukamynd.

Verðskrá fyrir stækkanir: Stækkanir ofl.


   ➥Bóka tíma á nýrri heimasíðu: www.ljosmyndastofa.is

Verð eru birt með fyrirvara um breytingar. Uppfært 15.01.2018