Myndabækur - sýnishorn

Myndabækur - Sýnishorn


 ➥Bóka tíma

Myndabækurnar er innbundnar og sérprentaðar bækur. Kápan er með drappleitri strigaáferð. Myndirnar eru prentaðar á ekta ljósmyndapappír sem endist í áratugi.