Módelmyndir


Prufumyndataka

Prufumyndataka fyrir verðandi fyrirsætur, konur og menn. Það er nauðsynlegt að vera með góðar myndir til að byrja í bransanum. Hægt að skipta um föt og prófa mismunandi pósur.

  • Teknar prufumyndir
  • 4 fullunnar myndir i A4 upplausn
  • Fleiri myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn

Verð: 19.900

Verð: 24.000 með 4 stækkunum í A4.

2.000 kr hver unnin aukamynd/aukastækkun

 ➥Panta tíma


Módel myndataka

Vönduð módelmyndataka sem líkist meira alvöru tískumyndatöku. Mæli eindregið með að módel útvegi hárgreiðslukonu og/eða förðunardömu. Meiri timi, vandaðri uppstillingar, flottari myndir.

  • Vönduð myndataka
  • Myndir í studio/location.
  • 4 fullunnar myndir i A4 upplausn
  • Fleiri myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn

Verð: 42.000 með 4 stækkunum í A4. 

2.000 kr hver unnin aukamynd/aukastækkun.

 ➥Panta tíma


Myndatökur fyrir módel, fyrirsætur, leikarara, fitnessfólk, tónlistarmenn ofl.