Hótel og gististaðir


Myndatökur fyrir hótel, gististaði, íbúðahótel, RB&B o.fl

Það ræðst af hverju verkefni fyrir sig hvað vantar, hvað hentar og hvernig best er að nálgast þetta!

Sett upp lýsing eftir þörfum - Húsgögn hliðruð til - Vönduð vinnubrögð.

Meðal viðskiptavina eru:

Hús og Hýbýli - Grand hótel Reykjavík - Hótel Reykjavík - Hótel Klettur - Hótel Reynihlíð -  Hótel Reykjahlíð - Welcome apartments - 4 you apartments - Hótel Óðinsvé - Sveinbjarnargerði - Hótel Rauðaskriða - Gestgjafinn - Carpe Diem - Veitingahúsið Myllan - Hotel Kempinski, London - Fira blue, Santorini - Hotel al Cambero, Feneyjum - Agnadema apartments, Santorini - Armani Casa, Mílanó


Stærri myndataka- heill dagur

 • 20 - 30 myndir afhentar í fullri upplausn, ótímabundin notkun.
 • 6-10 unnar lykilmyndir af herbergjum og öllu því helsta.
 • 15-20 aðrar myndir af herbergjum

 • Nærmyndir af skreytingum og smáatriðum til nota í bæklinga og á vef.
 • Myndir af móttöku og matsal.

 • Myndir af húsum utandyra

 • Myndir af umhverfi og útsýni.

 • Myndir af mat.

 • Myndir af annarri aðstöða; heitum potti, sauna, líkamsrækt o.s.frv.

Verð: 250.000  + vsk


Minni myndataka - hálfur dagur:

 • 10 - 15 myndir afhentar í fullri upplausn, ótímabundin notkun.
 • 4-6 myndir af herbergjum.
 • 
2-3 myndir af móttöku og matsal.
 • 2-3 myndir af húsum utandyra

 • 2-3 myndir af umhverfi og útsýni.

Verð: 150.000 + vsk


Kynningarmyndbönd:

 • Allt að 30 sekúntur. Tilvalið fyrir heimasíðu. 5-10 stutt myndskeið.

Verð: 180.000 + vsk

 • Allt að 120 sekúntur. 20+ myndskeið. Fyrir lobbí, heimasíðu o.fl.
 • Myndir úr lofti með “drone”. Timelapse sena. Landslagsmyndir úr safni o. fl.

Verð: 300.000 + vsk Hafðu samband