Fjölskyldumyndir

 ➥Bóka tíma

Það er vinsælt að bæta við fjölskyldumynd þegar fólk er á annað borð á fara á ljósmyndastofu. Það getur tekið smá tíma að ná öllum góðum. Það fer eftir klæðnaði hvernig ég nálgast fjölskylduna. Ef fólkið er í hversdagsklæðnaði þá verður uppstillingin meira óformleg. Ef fólkið er spariklætt verður uppstillingin klassískari og formlegri.


Ljósmyndastofa  |  Barna- og fjölskylduljósmyndir  |  Jón Páll ljósmyndari