Fitness myndir


Fitness myndataka

Myndataka fyrir fitnessfólk. Ég nota sérstaka lýsingu til að draga fram massann og gera kroppnum góð skil.

  • Vönduð myndataka
  • 4 fullunnar myndir í A4 upplausn
  • Fleiri myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn

Verð: 19.900

Verð: 24.000 með 4 stækkunum í A4 án kartons.

 ➥Bóka tíma


Fitnessmyndatökur -  Jón Páll ljósmyndari

Myndatökur fyrir módel, fyrirsætur, leikarara, fitnessfólk, tónlistarmenn ofl.