Hafðu samband

Tilboð:

Mig vantar mynd. Hvað kostar?

Þetta er spurning sem við fáum oft. Stutta svarið er 2.000 - 2.000.000.

Ef þið þurfið nákvæmara svar þá þarf ég að vita meira...

Kynningarefni:

 • Hvernig myndir?
 • Hvernig vara?
 • Hvernig þjónusta?
 • Hversu margar myndir?
 • Útlit? (Eruð þið með ákveðið útlit í huga?)
 • Stærð? (Minni myndir, hraðara ferli - Stærri myndir, hægara ferli)
 • Gæði? (Minni gæði, hraðara ferli - Meiri gæði, hægara ferli)

Auglýsingamyndir:

 • Fyrirtæki?
 • Hversu mikið eru þær notaðar?
 • Á hvað stóru markaðssvæði?
 • Í hvað langan tíma?

Er þetta fyrir Jón Jónsson á Selfossi eða auglýsingaherferð fyrir Nike?

Magn: 

Hluti kostnaðar við gerð myndefnis er "startkostnaður".

 • Segjum að 1 mynd kostar X kr. - Verð per mynd = X
 • 5 myndir gætu kostað 2X - Verð per mynd = 2X/5
 • 100 myndir gætu kostað 10x - Verð per mynd = 10X/100

Því fleiri myndir sem við gerum því minna kostar hver mynd!


 • Superstudio
 • Phone +354 519 9870
 • Mobile +354 848 9870
Jón Páll - ljósmyndari
Snorrabraut 56,
101 Reykjavik, Iceland.