Bumbumyndir


Nýbura- og bumbumyndatökur


Pakki II - Nýburar, kríli, ungabörn og fjölskyldan.

Mæli með morgnum fyrir kornabörn. Meira næði, meiri tími og oftast betri árangur. Í einstaka tilfellum á barnið ekki góðan dag og þarf að koma aftur.

 • Meiri tími í myndatöku - pantar tíma fyrir hádegi
 • 2 stækkanir í 13x18 með kartoni (eða stærri og greiðir mismuninn)
 • Myndabók með 10 myndum
 sem þú velur
 • 2-4 mismunandi uppstillingar

Verð: 45.000  |  10+ myndir

Verð: 35.000 - án bókar

 ➥Bóka tíma


Bumbumyndir - óléttumyndir - meðganga.

Meðganga er merkilegt fyrirbæri. Fangaðu þetta sérstaka tímabil í lífi þínu. Mörgum finnst barnshafandi kona með góða bumbu vera eitt það fegursta sem til er. Fyrirheit um nýtt líf. 

 • Vönduð myndataka
 • 2 fullunnar myndir sem þú velur
 • 2 13x18 stækkanir með kartoni
 • Fleiri myndir úr tökunni sendar á tölvupósti

Verð: 26.000

  

 ➥Bóka tíma


Nýbura- og bumbumyndataka  |  3 skipti

Þið komið í 3 skipti. Fyrst í bumbumyndatöku. Svo með krílið nýfætt og loks með barnið u.þ.b. hálfs árs. Þið fáið myndirnar í skjáupplausn sendar í tölvupósti strax en veljið síðan myndir fyrir myndabók eftir síðustu myndatökuna. Þér er að sjálfsögðu frjálst að fá stækkanir strax. 

 • 1. Bumbumyndataka
 • 2. Barnið nýfætt
 • 3. Barnið ca hálfs árs
 • 16 mynda bók eftir síðustu töku
 • 2 13x18 stækkanir með kartoni

Verð: 24.000 x 3  - þ.e. hvert skipti 

 

 ➥Bóka tíma


Bumbumyndir  |  Óléttumyndatökur  |  Jón Páll ljósmyndari