Brúðkaup - verð

Brúðkaupsmyndatökur - verðlisti

Brúðkaupsdagurinn er persónulegur viðburður og einn mikilvægasti dagurinn í lífi fólks. Ég hitti brúðhjónin einni til tveim vikum fyrir brúðkaupið og tek létta æfingu til að taka út mesta hrollinn. Þá kynnumst við líka örlítið. Það gerir myndatökuna á brúðkaupsdaginn léttari og minna stress. Herrann verður orðin þaulvanur í að taka frúna í fangið og sveifla henni í hring eins og það sé ekkert mál. 


Það mikilvægasta:

Brúðkaupsmyndataka

 • Vönduð brúðkaupsmyndataka.
 • 
Falleg innbundin myndabók 30x30cm með 30-50 myndum
 • Myndir afhentar í fullri upplausn

                    Verð: 125.000

 


Það helsta:

Athöfn, brúðkaupsmyndataka og veisla

 • Athöfnin mynduð

 • Fallegar brúðkaupsmyndir

 • Veisla til kl 22.00

 • Falleg innbundin myndabók 30x30cm með 200-250 myndum
 • Myndir afhentar í fullri upplausn

                    Verð: 195.000

Brúðkaupsmyndataka og athöfn: 155.000


Allur dagurinn:

Undirbúningur, athöfn, brúðkaupsmyndataka og veisla fram á nótt

 • Frábær minning um brúðkaupsdaginn frá morgni til kvölds
 • Myndir af undirbúningi, kjóllinn, förðun, rakstur ofl
 • Athöfnin mynduð

 • Hópmynd fyrir utan kirkjuna af öllum gestum
 • Fallegar brúðkaupsmyndir úti eða í kirkju
 • Hópmynd af öllum, fjölskyldunni, systkinum, vinunum og vinkonunum
 • Veisla fram á nótt
 • Stór sérhönnuð myndabók 30x30cm með 300-400 myndum
 • Myndir afhentar í fullri upplausn
 • Trúlofunar/æfingarmyndataka - fylgir með

                    Verð: 245.000


Aukaalbúm, stækkanir ofl.

Aukabók 30x30  - ef pantað er strax 29,900
Aukabók 30x30  - ef pantað er síðar 34,000
Fleiri bækur  Hafið samband Tilboð
Aukatími Hver klst eftir 22.00 og 100+ myndir 10,000
Stækkanir o.fl.  Sjá verðskrá hér: verðskrá  Samantekt:

Hægt er að blanda einingum að vild...

 • Brúðkaupsmyndataka með myndabók 30x30 - 125.00
 • Undirbúningur - 30.000
 • Athöfn - 30.000
 • Móttaka og veisla til 22.00 -40.000
 • 2-3 klst í viðbót, fram yfir miðnætti - 20.000
 • Brúðkaupsmyndataka án albúms - 80.000
 • Trúlofunarmyndataka - 25.000
Verð eru birt með fyrirvara um breytingar. Uppfært 01.02.18