Bóka tíma

Vetraropnun 2017 / 2018

Myndatökur verða:  Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá 9-18.

Tímabókun / Samskipti:

Fyrir barna og fjölskyldumyndir er tímabókun skráð á nafn annars foreldris/greiðanda.

Vinsamlega notið sama nafn og netfang í áframhaldandi samskiptum.

Stórfjölskyldan og stærri hópar:

Það er möguleiki á að koma á laugardögum eða öðrum tímum ef þessir dagaar henta ekki. Hafið samband áður en þið bókið tíma.

Bóka tíma: form.