Auglýsingar


Auglýsingaljósmyndun:

Auglýsingaverkefni eru unnin út frá áætluðum tíma í undirbúning, myndatöku og eftirvinnslu. Þetta er allt háð gæðakröfum, magni, útlögðum kostnaði, markaðssvæði og tímanotkun.

Þegar birtingakostnaður hleypur á milljónum þá skiptir meira máli að myndirnar "nái athygli" og "virka" frekar en "hvað kostar" að búa þær til. 

Verkefnin eru jafn ólík og þau eru fjölbreytt.

Til að fá tilboð í verk hafið samband við mig hér: Hafðu samband


Meðal viðskiptavina eru:
Auglýsingastofur:

Pipar-TBWA, Íslenska auglýsingastofan, NM auglýsingastofa, Korter auglýsingastofa, o.fl.

Íslensk fyrirtæki:

Reitir fasteignafélag, JS Watch, Olís, Íslandssími, Handpoint, Nathan Olsen, ORA, Ellingsen, Grand hótel, Primera Air, Hreysti og hundruð annarra fyrirtækja.

Erlendir viðskiptavinir:

Giorgio Armani SPA - Mílanó, Armani Casa - Mílanó, Fossil watches - Ítalíu, Jon&Yan jewelry - Svíþjóð, Mirella S.R.L - Ítalíu, GA Distribuzione S.R.L - Italíu, La Redoute - Frakklandi, Gin & Tonic - Svíþjóð, Nu/Hart - London, Hotel Kempinski - London, Associated press - US, Getty images - US, Nordic Photos - Europe