Heim
Jón Páll | atvinnuljósmyndari í 20 ár.
Jón Páll ljósmyndari myndar fjölbreytt verkefni fyrir margslungið viðskiptalíf. Alltaf flott, alltaf eitthvað nýtt og alltaf afbragðs vel unnið. Þá rekur hann ljósmyndastofu og eru barna- og fjölskyldumyndirnar í sérflokki.
-
Auglýsingaljósmyndun
Auglýsingamyndatökur, ýmsar uppstillingar, matarmyndir og myndir fyrir hótelbransann.
Hér eru sýnishorn af verkum: Auglýsingaljósmyndun -
Tískuljósmyndun
Tískuljósmyndun, fegurð, módelmyndir og fleira skemmtilegt. Fitness, módelfitness, beauty, fashion, modeling.
Sýnishorn af verkum Tíska -
Brúðkaupsmyndatökur
Brúðkaupsdagurinn er einn sá mikilvægasti í lífi fólks. Jón Páll hefur myndað yfir hundrað brúðkaup á sínum ferli. Myndabækurnar hans eru í algjörum sérflokki.
Hér er sýnishorn af brúðkaupum Brúðkaupsmyndir -
Fermingarmyndatökur - stelpur
Rólan fræga hefur aldeilis slegið í gegn meðal fermingarstelpna. Myndatakan verður skemmtilegri og myndirnar einstaklega flottar. Það er alltaf gaman í myndatökum hjá Jóni Páli.
Hér er sýnishorn af fermingarmyndum Ferming-stelpur
-
Fermingarmyndatökur - strákar
Feringarstrákarnir eru bara svalir töffarar í dag. Þeir eru afslappaðir og hafa gaman af myndatökunni. Svo er vinsælt að taka með gæludýr og áhugamálið.
Hér er sýnishorn af fermingarmyndum Ferming-strákar -
Barnamyndatökur
Jón Páll - ljósmyndari hefur rekið ljósmyndastofu frá 1995. Barna- og fjölskylduljósmyndir Jóns Páls hafa sérstakt yfirbragð sem hann hefur þróað yfir árin. Þær eru sérstakelega fallegar uppi á vegg í ramma og líka prentaðar á striga sem er vinsæl framsetning í dag.
Hér eru barnamyndir Barnamyndatökur -
Fjölskylduljósmyndun
Það er vinsælt að bæta við fjölskyldumynd þegar fólk kemur á annað borð í myndatöku. Ég er hrifin af hversdagslegum uppstillingum og ljósum fatnaði. Svo er hægt að vera í sparifötum en þá verður uppstillingin formlegri sem er alltaf klassískt.
Hér eru fjölskyldumyndir Fjölskylduljósmyndir -
Jón Páll - ljósmyndari
Jón Páll lauk námi við Brooks Institute of Photography í Santa Barbara 1995. Hann starfaði einnig um tíma í Mílanó hjá Giorgio Armani.
Um okkur Jón Páll - ljósmyndari